Skip to product information
Flísábreiða
11.590 kr
Taxes included.
ATH UM ER AÐ RÆÐA FORPÖNTUN - FYRSTA SENDING Á LEIÐ TIL ÍSLANDS - ÁÆTLAÐ ER AÐ SENDA SELDAR VÖRUR FRÁ FAGURHÓLSBREKKU 5.JANÚAR 2026.
Mjúk flísábreiða úr anti-pilling efni
Tvöföld framfesting með T-spennum og frönskum rennilás (velcro).
Stillanlegar og aftakanlegar teygjanlegar krossgjarðir.
Mjúk bólstrun yfir herðakamb fyrir aukin þægindi.
Stuðlar að þurrkun hestsins með því að draga raka frá húðinni og leiða hann út á yfirborð teppisins.